top of page
VERKEFNI

menningarstjórnun

framleiðir  |  framreiðir  |  forleggur  |  fræðir

CRESCENDO

vekur athygli á og eykur sýnileika valinna

íslenskra tónskálda, flytjenda og tónlistarverkefna

FRAMLEIÐIR

tónlistarverkefni, viðburði og hátíðir

FRAMREIÐIR

menningarafurðir og vekur á þeim athygli með alhliða kynningarstarfi

FORLEGGUR

​eða gefur út nótur að verkum valinna íslenskra tónskálda

FRÆÐIR

og fjallar um íslenska samtímatónlist hvar sem tækifæri gefst – og víðar

CRESCENDO er í eigu og starfrækt af Valgerði Guðrúnu Halldórsdóttur.

Hún er með meistaragráðu í menningarstjórnun og diplABRSM í klassískum söng, auk rúmlega 30 ára starfs- og stjórnunarreynslu í menningar- og auglýsingageirunum (já, hún er líka með gráðu í grafískri hönnun).

Hafið samband í
vala@crescendo.is

UM

NÓTUR

CRESCENDO gefur út nótur að völdum verkum samstarfsaðila.

Nótnaútgáfan er alfarið rafræn og snýr eingöngu að verkum sem eru skrifuð fyrir rödd allt frá einsöngslögum til stærri kórverka með hljómsveit. 

Vinsamlegast sendið tölvupóst á info@crescendo.is til að fá nánari upplýsingar.

HUGI GUÐMUNDSSON, TÓNSKÁLD

SIGURGEIR AGNARSSON, SELLÓLEIKARI

HALLVEIG RÚNARSDÓTTIR, SÓPRAN

HAFLIÐI HALLGRÍMSSON, TÓNSKÁLD

​ÞÓRUNN GRÉTA SIGURÐARDÓTTIR, TÓNSKÁLD

HILDIGUNNUR RÚNARSDÓTTIR, TÓNSKÁLD

STROKKVARTETTINN SIGGI

BJÖRK NÍELSDÓTTIR, SÓPRAN

CANTOQUE ENSEMBLE

REYKHOLTSHÁTÍÐ

MYRKIR MÚSÍKDAGAR

HIMA

SVARTUR JAKKI

bottom of page