top of page
VERKEFNI

menningarstjórnun

framleiðir  |  framreiðir  |  forleggur  |  fræðir

CRESCENDO

vekur athygli á og eykur sýnileika valinna

íslenskra tónskálda, flytjenda og tónlistarverkefna

FRAMLEIÐIR

tónlistarverkefni, viðburði og hátíðir

FRAMREIÐIR

menningarafurðir og vekur á þeim athygli með alhliða kynningarstarfi

FORLEGGUR

​eða gefur út nótur að verkum valinna íslenskra tónskálda

FRÆÐIR

og fjallar um íslenska samtímatónlist hvar sem tækifæri gefst – og víðar

CRESCENDO

er í eigu og starfrækt af Valgerði Guðrúnu Halldórsdóttur.

Hún er með meistaragráðu í menningarstjórnun og diplABRSM í klassískum söng, auk rúmlega 30 ára starfs- og stjórnunarreynslu í menningar- og auglýsingageirunum (já, hún er líka með gráðu í grafískri hönnun).

Hafið samband í
vala@crescendo.is

UM
SAMSTARFSAÐILAR

SAMSTARFSAÐILAR
CRESCENDO

HUGI GUÐMUNDSSON, TÓNSKÁLD

SIGURGEIR AGNARSSON, SELLÓLEIKARI

HALLVEIG RÚNARSDÓTTIR, SÓPRAN

HAFLIÐI HALLGRÍMSSON, TÓNSKÁLD

​ÞÓRUNN GRÉTA SIGURÐARDÓTTIR, TÓNSKÁLD

STROKKVARTETTINN SIGGI

CANTOQUE ENSEMBLE

REYKHOLTSHÁTÍÐ

MYRKIR MÚSÍKDAGAR

HIMA

SVARTUR JAKKI

bottom of page